12.10.16

Stelpur rokka!

Ég á tvær litlur frænkur sem hafa ákveðna lund, vita hvað þær vilja og láta ekki segja sér fyrir verkum....helst ekki ;) Á fallegum sumardegi í júlí fengum við þessar skottur til að vera fyrirsætur í þessum litla myndaþætti.

Ég hef mikla trú á því að þessar ungu dömur verði ákveðnar konur sem láta til sín taka í framtíðinni.
Farið varlega í votviðrinu.
mAs

4 comments:

 1. Jemin hvad thetta eru flottar myndir hja ther!!!

  ReplyDelete
 2. æ flottar og sumar myndirnar sýna nú vel að þær láta ekki alltaf segja sér fyrir verkum ;)

  kveðja
  Langholtsfrúin

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já það skilar sér sko vel ;)

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...