22.3.15

Vor í lofti | Spring is in the air

Það er ótrúlegt hvað það hefur áhrif á lundina þegar vorið fer að láta kræla á sér. Hér er búið að þrífa glugga að utan og heimurinn fyrir utan varð allur skýrari...að vísu bara búið að þrífa einn glugga...en það er byrjun ;) Heimilið læðist smám saman í páska/vorbúning með litum og léttleika.

****
Finally we can feel a bit of spring in the air and with that comes the longing of giving the home a spring cleaning. A window..just one ;) ... has been cleaned and we can see our lovely view clearly now.

Enjoy your day
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...