24.3.15

Fiðrildi / Butterfly

Þessi fallegi stóll hefur verið að leita á mig undanfarið og er nú opinberlega kominn á "langar-í" listann. Veit svo sem ekkert hvar hann ætti að vera í stofunni minni en það er seinnitíma vandamál. Stólinn var hannaður árið 1938 og er ýmist kallaður Butterfly chair eða BKF, eftir hönnuðunum sem hönnuðu hann; Antonio Bonet, Juan Kurchan og Jorge Ferrari Hardoy.

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
****
A new item on the "gast-to-have-it" list; the beautiul Butterfly chair designed in 1938 by Antonio Bonet, Juan Kurchan and Jorge Ferrari Hardoy. I don´t exactly have the space for it in my livingroom at the moment...but where there is a will there´s a way...right ;)

Enjoy your day!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...