19.1.15

Heimsókn | Visit

Ansi blautur mánudagur og ég heima með veikan stubb. Og þar sem maður kemst lítið í heimsókn þegar stubbar eru veikir er fínt að geta farið í heimsóknir með öðrum hætti...

Þessi fallega íbúð er í Stokkhólmi og heillar mig alveg upp úr skónum; svart-hvíti stemmarinn sem rennur í gegn en samt dass af litum og við/tré sem gerir íbúðina hlýlega. Svei mér þá ef ég gæti ekki bara hugsað mér að flytja beint inn...verst að drengirnir verða þá að sofa upp í hjá okkur hjónunum þar sem það er bara eitt svefnherbergi ;)

****

A virtual visit to Stockholm and this stylish apartment. It´s cold and wet outside and I am staying at home with a sick little dude so this is the only visit I can make today...but that´s fine :) I love this apartment for its cool interiors, the black and white theme that runs through but because of the pops of colours and wood it becomes warm and inviting. Wouldn´t mind moving there today, to bad it only has one bedroom so the boys would have to share it with us...but then again they seem to sleep more or less in our bed any ways ;)


Eigið góðan dag
m

2 comments:

  1. dásemd! Er til í að flytja bara inn líka :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hehe ;) já þetta er ansi huggulegt hjá svíanum ;)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...