9.12.13

Möndlubiscotti

Ég ætla að deila aftur með ykkur uppskrift sem við settum hérna inn fyrir jólin í fyrra...bara ef ske kynni að hún hafi farið framhjá ykkur ;) Þetta er yndislegt möndlubiscotti með kanil....getið rétt svo ímyndað ykkur hvað það kemur góður ilmur í húsið þegar þetta er bakað...

Stefni á að baka þessar í vikunni og lífrænu möndlurnar frá Frú Laugu eru meira að segja komnar í hús.Mæli með að þið prufið....til að lauma með pökkunum eða bara fyrir ykkur sjálf ;)
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...