18.12.13

Winter wonderland

Jólatréið var sótt um síðustu helgi á dásamlegan stað, Fossá í Hvalfirði, í sannkölluðu vetrarríki. Gæti vel hugsað mér að fara aftur þangað með heitt súkkulaði og nesti. Krakkarnir nutu sín í botn og fullorðnir líka :)

****

We found our Christmas tree last weekend in a winter wonderland. It was so nice to walk around and see all the trees covered with snow, would love to go back there and next time I won´t forget the hot chocolate :)





Farið varlega í jólastússinu :)
m

9.12.13

Möndlubiscotti

Ég ætla að deila aftur með ykkur uppskrift sem við settum hérna inn fyrir jólin í fyrra...bara ef ske kynni að hún hafi farið framhjá ykkur ;) Þetta er yndislegt möndlubiscotti með kanil....getið rétt svo ímyndað ykkur hvað það kemur góður ilmur í húsið þegar þetta er bakað...

Stefni á að baka þessar í vikunni og lífrænu möndlurnar frá Frú Laugu eru meira að segja komnar í hús.



Mæli með að þið prufið....til að lauma með pökkunum eða bara fyrir ykkur sjálf ;)
m

4.12.13

All I want for Christmas....

Tuttugu dagar til jóla og ekki seinna vænna að setja saman óskalistann. Svo vonar maður bara að réttu aðilarnar sjái þetta *les: eiginmaðurinn*...

****

Only 20 days to go until Christmas and that can only mean that its time to make the wishlist. And then you cross your finger and hope that the right people see this *read: husband*...



1. Pinterest
2. Júníform
3. Ferm Living
4. Fab




1. Sörel
2. Forynja
3. Finnsdottir
4. Nikita


Þetta er allavega eitthvað af því sem er á óskalistanum, nú er bara að senda "óvart" slóðina á þennan póst á kallinn ;)

****
Well, that´s some of it at least, now I just have to "accidentally" forward the link to this post to my husband ;)

Enjoy your evening
m

1.12.13

Aðventa | Advent

Aðventan gengin í garð, uppáhaldstíminn minn (tja fyrir utan sumarið...). Hér er búið að dunda við tiltekt og einu og einu jóladóti hent upp, og eitthvað af jólaljósum komið á sinn stað.

Eftir miklar vangaveltur með aðventukransinn þetta árið ákvað ég bara að hafa þetta einfalt og dulítið náttúrulegt. Leitaði mér að myndum af dýrum í snjó og skellti á kerti...kertin á bakka, könglar með (er reyndar búin að setja minni köngla og gervisnjó en tók ekki mynd af því ;))...et volia! einfalt og fínt ;)

Litli snúður fékk svo að ákveða í röð kertin ættu að vera og var bara nokkuð ánægður með útkomuna...Uglan er svoldið mitt uppáhalds, svakalega falleg ljósmynd sem ég fékk lánaða á netinu, greinilega góður ljósmyndari þarna á ferðinni og kann ég honum bestu þakkir fyrir ;)

****

So the Advent has started, my favorite time (except for summer maybe...). We´ve had such a cozy day, tidying up and sneaking some christmas things here and there and of course some of the christmas lights have found their place.

After much pondering on how the Advent"wreath" should be this year I decided to keep it simple and a bit au nature ;) Made four candles, using photos of winter animals and I am quite content with the outcome.

My little one got to help mommy decide the order of the candles :)




Hope you´ve had a lovely day
m

23.11.13

Opið hús | Open house

Opna húsið í Mizu var alveg einstaklega vel heppnað. Rautt, hvítt, súkkulaði og jarðaber, flott blanda. Flottir vinningar og flott fólk :) Mæli með að þið kíkið næst :)












Eigið ljúfan dag!
mAs

19.11.13

Skeggi + Mizu

Erum að undirbúa okkur fyrir opið hús á snyrtistofunni Mizu á föstudaginn (22. nóv). Gaman að fá að taka þátt í svona skemmtilegheitum :) Svo nú er bara verið að telja til það sem til er og framleiða sitthvað meira.

Mæli með að þið kíkið við, margt skemmtilegt í boði þetta kvöld og tilvalið að kaupa jólagjafir á tilboði.

****

Preparing for a pre-Christmas open house we will be hosting with our favorite beauty spa, Mizu. So now we are checking what we´ve already got and making some new stuff :)









Have a lovely evening!
mAs

18.11.13

Er kominn tími á.... | Is it time for....

...jólaljósin? Ég veit ekki með ykkur en ég er farin að finna löngun, já beinlínis þörf, til að skutla upp seríum. Það er eitthvað svo kósí við þessa birtu, sérstaklega nú þegar myrkrið er farið að herja á okkur. 

Hvað segið þið, eruð þið búin að dúndra upp seríum?

*****

...the christmaslights? I don´t know about you but I have a longing to start lighting the fairylights. It adds such a comfort and cozyness in the darkness that surrounds us at this time of year....at least us that live in way up North ;)

What about you, have you started put the lights up?

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

{source}

Have a lovely evening :)
m


17.11.13

Boston

Fjölskyldan skellti sér í langa helgarferð til Boston. Höfðum aldrei komið þangað áður en féllum alveg fyrir þessari skemmtilegu borg. Það gekk mjög vel að hafa drengina með í för, en við höfðum af því smá áhyggjur fyrirfram hvort þeir myndu nenna einhverju svona stórborgarbrölti. En Boston reyndist hafa upp á margt að bjóða og henta vel fyrir fjölskylduferð; skemmtileg söfn, æðislegur almenningsgarður, fuuuullt af flottum búðum ;) og bara almennt séð var þægilegt að vera þarna.

Leyfi nokkrum myndum að fljóta hér með....

****

We took our boys to an extended weekendtrip to Boston. This was our first time there and we were very impressed with this big city. The boys enjoyed themselves, but we had had some reservations about taking them to such a big city. Boston turned out to be a great place for us all; fun museums, great public garden, lots of shops ;) and just in general a nice place to be.

Sharing with you some photos from the trip....














Eigið ljúfan dag!
m
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...