17.11.13

Boston

Fjölskyldan skellti sér í langa helgarferð til Boston. Höfðum aldrei komið þangað áður en féllum alveg fyrir þessari skemmtilegu borg. Það gekk mjög vel að hafa drengina með í för, en við höfðum af því smá áhyggjur fyrirfram hvort þeir myndu nenna einhverju svona stórborgarbrölti. En Boston reyndist hafa upp á margt að bjóða og henta vel fyrir fjölskylduferð; skemmtileg söfn, æðislegur almenningsgarður, fuuuullt af flottum búðum ;) og bara almennt séð var þægilegt að vera þarna.

Leyfi nokkrum myndum að fljóta hér með....

****

We took our boys to an extended weekendtrip to Boston. This was our first time there and we were very impressed with this big city. The boys enjoyed themselves, but we had had some reservations about taking them to such a big city. Boston turned out to be a great place for us all; fun museums, great public garden, lots of shops ;) and just in general a nice place to be.

Sharing with you some photos from the trip....


Eigið ljúfan dag!
m

2 comments:

 1. Gaman ad sja thessar fallegu myndir og hvad thid hafid notid thess ad taka bornin med.
  Kv. Brynja

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir Brynja, já við nutum þess í botn :)

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...