20.8.12

Reykjavík þú vekur mig...

Fínindis helgi að baki - mikið rápað í bænum á laugardaginn enda elska ég Menningarnótt...finnst þetta frábært fyrirbæri og verð ægilega stolt af litlu Reykjavík á þessum degi.

Vinnuvikan hófst á góðum nótum, að vísu brjálað að gera en það getur nú bara verið gaman...

Læt fljóta með nokkrar myndir frá laugardeginum ásamt lagi með hljómsveitinni Sykur, "Reykjavík þú vekur mig".

****

The weekend was nice. Spent Saturday wandering around downtown and enjoying all that was happening on Reykjavík´s culture night (a yearly event). I love this event and become very proud of my little city on this day.

My week started of on good notes, busy but good nontheless....

The photos are from the culture night and the song is rather appropriate for this post: "Reykjavík þú vekur mig" (Reykjavík you wake me up) by an Icelandic group called Sykur.


{M}

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...