22.6.12

Afmælispartý litlu prinsessunar minnar

Á sautjánda júní í blíðskapar veðri var eins árs afmæli Rannveigar Berglindar fagnað. Við mAs systur vorum búnar að útbúa smá skraut í garðinn og skemmtum okkur vel við að gera muffinsa og annað bakkelsi. Við grilluðum pyslur og hátt í 60 manns mætti til að fagna afmælinu með litla krúttinu okkar. Hérna eru svo nokkrar myndir frá afmælispartýinu.

My little girl turned one years old on 17th of june and here are photos from her birthday party.

Góða helgi 
S

2 comments:

  1. Fallegar myndir úr fallegu afmæli, þú ert alltaf jafn flott á því :-)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk elskan og takk fyrir komuna og fallegu gjöfina:-)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...