25.6.12

Ferðalag

Not a bad place to celebrate turning 9!

Fyrsta ferð sumarsins í uppáhalds dalinn okkar - Keldudal. Þar þykir okkur best að vera og þar hlöðum við batteríin...hlustum á fuglana, leikum okkur í skóginum, förum í kvöldgöngur...leitum að tófum...og njótum þess að vera til :)

**********

The first trip this summer to our favorite valley - Keldudalur. That´s where we love to be and recharge...listen to the birds, play in the woods, go for evening walks...look for foxes...and just enjoy life :)

***
M

22.6.12

Afmælispartý litlu prinsessunar minnar

Á sautjánda júní í blíðskapar veðri var eins árs afmæli Rannveigar Berglindar fagnað. Við mAs systur vorum búnar að útbúa smá skraut í garðinn og skemmtum okkur vel við að gera muffinsa og annað bakkelsi. Við grilluðum pyslur og hátt í 60 manns mætti til að fagna afmælinu með litla krúttinu okkar. Hérna eru svo nokkrar myndir frá afmælispartýinu.

My little girl turned one years old on 17th of june and here are photos from her birthday party.

Góða helgi 
S

18.6.12

Heilsuréttir fjölskyldunar give away

    





Til hamingju með vinninginn Guðrún Þorgerður, þú hefur unnið þessa frábæru matreiðslu bók Heilsuréttir fjölskyldunar, við erum viss um að þú átt ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum með bókina.

Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í leiknum fyrir að vera með og  haldið endilega áfram að kýkja á síðuna okkar, við eigum örugglega eftir að vera aftur með skemmtilegt give away. Einning þökkum við Berglindi Sigmarsdóttir fyrir þessa frábæru bók Heilsuréttir fjölskyldunar.

Eigið frábært sumarkvöld knús S

16.6.12

Wonderful!

...said my older son as he dug into the spaghetti dish. I ended up cooking the lentil-bolognese from my new and beautiful recipebook Heilsuréttir Fjölskyldunnar...and it turned out great. It is a very healthy dish with lentils, sweet potatos and spelt or wholewheat spaghetti...and both my sons loved it...as you can see on these photos...


Pardon the absence of a t-shirt on the wee one, he knows eating spaghetti can be messy ;)

I recommend checking this book out if you don´t have it already...and you could always try out your luck and enter our give-away ;)

Enjoy your day, I´m off to help S prepare a birthday-party for a cutiepie thats turning 1 tomorrow.
M

15.6.12

Friday...the best day of the week?

At least it´s my favorite day...the whole weekend ahead of you...lovely :)

Found this inspirational quote on my web-wanderings and found it suitable as todays quote...since my last post was mainly about traveling and eating...:


The story behind this is actually rather cool. Designer Ian Coyle decided to print a daily thought on his 1950´s letterpress for 73 days...great idea and the result is f.e. this cool oneliner.

Speaking of eating...I´m thinking about cooking something healthy this evenening from Heilsuréttir fjölskyldunnar, which we happen to be giving away :) Can´t decide between a turkeyburger with sweet-potato-fries or lentil-bolognese..both looks delicious...

Our give-away ends this Sunday so if you want to join you have to hurry :)

That´s it for today, I´m off to enjoy my favorite day....
M





14.6.12

Berlin


 
Back from a five days trip to Berlin - my first time there and definately not the last. Walked and walked and got a pretty good feel of this diverse city.  My favorite part has to be Mitte with it's cool shops and lovely cafe's and restaurants. I didn´t manage to go to Prenzlauer Berg which I have heard has a cool vibe to it, will go there next time. This is a city that you can´t swallow in just five days and it leaves you with a feeling of wanting to know more about it's history...at least a history buff like me...so since I got home I´ve been reading and google-ing ;)


And you can´t talk about travelling without mentioning all the tasty stuff you´ve tried....pretzels, fresh strawberries, wiener schnitzel at Hackescher Hof...crispy duck to die for at NU...pizza and oh so good Tiramisu at Ossena. I´m gonna stop now and go to the kitchen ;)
Enjoy your day!
M




10.6.12

Birthday party inspiration


Now it is only a week until my little girl is one year old and what is more fun then looking on the internet for birthday party inspirations.  I had planned to do so much for the birthday but time is flying away from me so I better start preparing for her birthday party.  I always start with writing down plans for the guestlist, what kind of catering I'm going to have and what kind of decoration.  Here are some cute ideas for birthday planning.


source 1 & 2
source 3 & 4
source 5
source 6




 Have a lovely Sunday evening 
Knus S


5.6.12

Give-away

This post will be in icelandic since we are giving away an icelandic cookbook. If any of you who don´t read icelandic want to participate please do so. Just drop us a line if you are interested :)

*****
Þá er komið að næsta give-away og í þetta sinn vorum heppnar að fá eitt stykki af Heilsuréttir Fjölskyldunnar frá henni Berglindi Sigmarsdóttur. Bókin er frábær, stútfullt af spennandi réttum og myndirnar af matnum eru ofboðslega fallegar. Eitt það besta við bókina er samt það að réttirnir eru hollir og henta vel fyrir þá sem hafa t.d. mjólkurofnæmi, glútenóþol o.s.frv.  Þessi bók hefur fengið frábærar viðtökur og er nýkomin aftur í verslanir eftir að hafa selst upp.


Það sem þú þarft að gera til að taka þátt er eitt eða fleiri af eftirtöldu:
  • Skrifa athugasemd (comment) fyrir neðan þennan póst.  Þetta er mikilvægasta atriðið þar sem þarna kemur fram nafnið þitt, netfang og athugasemdin þín er númeruð...og það er lukkunúmerið þitt.  Þar verðurðu líka að taka fram hversu mörg stig þú setur í pottinn. 
  • Gerast fylgjandi síðunnar...þú finnur það hér til hliðar í stikunni (Follwers/join this site).
  • Deildu síðunni á Facebook.
  • Líkaðu við síðuna á Facebook (mundu að taka fram ef þú ert þegar orðinn "liker").
Mest geturðu sem sagt fengið 4 stig og þá fer nafnið þitt 4 sinnum í pottinn.  Mundu bara að taka allt fram í commentinu þínu og þú getur skoðað dæmi um þátttöku í commentum hér fyrir neðan.


Leiknum lýkur þann 17. júní...flottur dagur til að vinna flotta bók :)
Njótið kvöldsins!
mAs

Myndir fengnar frá Heilsuréttir fjölskyldunnar

1.6.12

Fire-Wire give away...


Congratulations Ásta Ósk, you are the lucky winner of a Fire-Wire barbeque skewer. We will get it to you as soon as possible.

Thank you all for participating in our first give-away and thank you Pottar og Prik....and for those of you who didn´t win...we have another one on the way :) More about that in the next post.

Enjoy your evening
mAs
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...