Tölvuvandræði og veikindastúss hafa valdið því að skapið hefur verið dulítið "blue" eins og hann Jón vinur minn. Harði diskurinn í tölvunni hrundi um daginn og við bíðum enn frétta frá tölvubjörgunarmönnum um hvort hægt sé að bjarga myndunum okkar (allar myndir síðan 2010). Það hjálpaði reyndar heilmikið að geta dáðst að honum Jóni í lit og fallegu rósunum sem eiginmaðurinn færði frúnni í vikunni.
En nú er allt upp á við; tölvan, heilsan...og vor í lofti :)
****
Have been feeling a bit blue like my friend Jón here. The cause for the blueness is mainly the fact that our harddrive crashed and we have all been sick for the last week. We are still waiting to see if our photos (all our photos from 2010) can be saved. The wonderful Jón í lit and the lovely roses were presents from the husband :)
But enough with the whining; the health is improving, the computer is working again (fingers are crossed with the photos) and there is a hint of spring in the air :)
Hope you´ve had a lovely Saturday!
m
Gott að allt er að komast í samt lag...ykkar hefur verið saknað!
ReplyDeleteTakk fyrir það :) alltaf gott að heyra að einhver tekur eftir fjarverunni hehe ;)
Deleteég var nú bara farin að spá í hvort að maður þyrfti að fara að gerast gestabloggari hjá ykkur hehhe ;)
ReplyDeleteVonandi bjargast myndirnar
kv. Bakkafrúin (sem bráðum hættir að vera Bakkafrú ;) )
Hehe já það væri nú gaman :) spurning um að prufa það ;) En já þetta er búið að vera dulítið slappt hjá okkur...
Delete