28.11.16

Heimilislegur sunnudagur á KEX

Við megum til með að deila með ykkur myndum frá viðburðinum okkar á KEX þar sem við kynntum jóladagatalið okkar Beðið eftir jólunum. Þetta var afar hugguleg stund þar sem foreldrar og börn föndruðu saman snjókarla og jólasokka og gæddu sér á piparkökukúlum og brenndum möndlum.


















Takk fyrir komuna :)


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...