10.9.15

Autt pláss - þriðji hluti | Empty wall - part three

Þar kom að því...veggurinn sem var búin að vera auður síðan við fluttum inn fyrir nokkrum árum hefur loks fengið á sig myndir. Þetta er samt búið að gerast í þrepum; fyrst kom myndahillan upp í sumar og nú fyrir stuttu bættum við plöttunum þremur við. Björn Wiinblad plattarnir voru búnir að bíða ofan í skúffu og dásamlegi mæðradagsplattinn kemur frá tengdamóður minni og er hann með fæðingarári mannsins míns.

Svona geta nú einfaldir hlutir tekið langan tíma...


****
Finally managed to decide what to have on the wall above the sofa, only took about 6 years. But now its done and we are quite happy with it.

Þar til næst...
m

2 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...