18.12.14

Snjódagur | Snowday

Þeir hafa nú verið nokkrir, snjódagarnir, undanfarið og ekkert lát virðist þar á. Um daginn, þegar foreldrar á höfuðborgarsvæðinu voru beðnir um að sækja börnin sín í skólann ákváðum við að hafa það huggulegt heima....ekki alltaf sem öll fjölskyldan er bara komin snemma heim svona í miðri viku. Við bökuðum okkur brauðbollur og hituðum súkkulaði og nutum þess að horfa á snjóbylinn út um gluggann :)

****

We are getting our fair share of snow these days and the city looks really good all dressed in white. Earlier this week the weather was so bad that parents were advised to pick up their kids at school. When home, we decided to enjoy being home early in day the whole family. Hot chocolate and newly baked bread buns and safe and warm inside...can´t go wrong with that :)

Njótið dagsins
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...