5.12.14

Aðventukransar


Ég hef oftast verið tilbúin tímalega með aðventu kransinn en í ár hefur þetta gengið mjög brösuglega. Ég er búin að vera gjörsamlega andlaus og nokkuð tímalaus líka. Búin að selja ofan af mér íbúðina en gengur ekkert að finna nýtt heimili. Svo vildi svo skemmtilega til að mér var boðið á ráðstefnu í Róm í lok nóvember og aðventukransagerðin var aðeins sett á bið. Núna langar mig hins vegar til að búa mér til aðventukrans og er á fullu að leita mér að flottum hugmyndum :). Ég brá mér í IKEA um seinustu helgi og fann fullt af hugmyndum þar.

(source)

(source)

Njótið aðventunnar
Knús 
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...