18.12.14

Snjódagur | Snowday

Þeir hafa nú verið nokkrir, snjódagarnir, undanfarið og ekkert lát virðist þar á. Um daginn, þegar foreldrar á höfuðborgarsvæðinu voru beðnir um að sækja börnin sín í skólann ákváðum við að hafa það huggulegt heima....ekki alltaf sem öll fjölskyldan er bara komin snemma heim svona í miðri viku. Við bökuðum okkur brauðbollur og hituðum súkkulaði og nutum þess að horfa á snjóbylinn út um gluggann :)

****

We are getting our fair share of snow these days and the city looks really good all dressed in white. Earlier this week the weather was so bad that parents were advised to pick up their kids at school. When home, we decided to enjoy being home early in day the whole family. Hot chocolate and newly baked bread buns and safe and warm inside...can´t go wrong with that :)









Njótið dagsins
m

17.12.14

Fyrir föndrarana...| For the crafters

Það er hægt að finna svo margt flott á netinu, þ.á.m. fullt af útprentanlegu pappírsföndri....að minnist nú ekki á jóladúlleríið! Margt af þessu er frítt en fyrir sumt þarf að borga eitthvað smágjald til að fá að hlaða þessu niður. Svo er bara að munda skærin og límið og galdra fram eitthvað krúttlegt með krílunum. Skemmtileg jólaföndurstund í vændum :)

****

You can find lots of printable Christmas crafts on the internet and much of it is free. So if you plan on doing some Christmas crafts get your scissors and glue ready and make some cute stuff with the young ones...or just for yourself ;)

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}


Njótið dagsins!
m

5.12.14

Aðventukransar


Ég hef oftast verið tilbúin tímalega með aðventu kransinn en í ár hefur þetta gengið mjög brösuglega. Ég er búin að vera gjörsamlega andlaus og nokkuð tímalaus líka. Búin að selja ofan af mér íbúðina en gengur ekkert að finna nýtt heimili. Svo vildi svo skemmtilega til að mér var boðið á ráðstefnu í Róm í lok nóvember og aðventukransagerðin var aðeins sett á bið. Núna langar mig hins vegar til að búa mér til aðventukrans og er á fullu að leita mér að flottum hugmyndum :). Ég brá mér í IKEA um seinustu helgi og fann fullt af hugmyndum þar.





(source)

(source)

Njótið aðventunnar
Knús 
S

3.12.14

London calling...

Ég hef nokkrum sinnum komið til London áður og borgin sú heldur áfram að heilla mig. Alltaf rekst maður á ný hverfi og svæði sem á eftir að kanna betur....og nýjar búðir til að versla í ;)

****
I´ve been to London few times before and it continues to enchant me. One can always find new area to discover...and new stores to browse in ;)



















Eigið ljúft kvöld
m
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...