14.9.14

Eldhúspælingar | Kitchen speculations

Þetta er kannski ekki í fyrsta sem við tökum eldhús-innblástur hér á blogginu en það eru miklar eldhúspælingar í gangi þessa dagana. Okkur langar voða mikið til að taka eldhúsið í gegn og ætluðum að nýta skápana sem fyrir eru en setja nýjar framhliðar....en herra IKEA er búin að breyta grunnskápunum hjá sér. Nú þurfum við annaðhvort að setja nýtt frá grunni eða sérpanta framhliðar...úff, þá er nú bara einfaldara að skoða flott eldhús á netingu ;)

****

This is probably not the first kitchen inspiration on our blog but kitchen renovations are on my mind these days. We are planning to update our kitchen and the original plan was to use the cabins we have and put some new fronts on them...unfortunately MR. IKEA has changed his basic kitchen cabins so now we have to either start from the beginning or have the fronts custom made...and I am telling you, its way more fun and easier just to look at lovely kitchen on the internet ;)


{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}


Enjoy your Sunday!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...