15.9.14

Augnablikin fönguð | Catching the moments

Á einum af fáum góðviðrisdegi í ágúst tók ég þessar myndir af gormunum. Ég hef alltaf haft gaman af því að taka myndir (ætlaði meira að verða ljósmyndari þegar ég yrði stór ;) og börn eru dásamlegt myndefni....reyna að vísu á þolrifin stundum en engu að síður er ótrúlega gaman að taka myndir af þeim og fanga falleg augnablik.

****

I took these photos of my boys one a sunny day in August. I´ve always loved taking photos and once upon a time that was the dream; to be a photographer. Anywho ;) ... it´s so much fun taking photos of the young´uns, although it can really test ones patience, but when you look at the results its worth it.

Enjoy your day!
m

2 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...