21.6.14

Á ferð og flugi...

Það er eitthvað svo dásamlegt við að ferðast um landið sitt - sjá það klæðast sumarbúningnum og skarta sínu fegursta. Og þó svo að sennilega geti flestir sagt slíkt hið sama um sín heimalönd þurfum við jú að bíða ansi lengi eftir sumrinu...er það að furða þó að maður andvarpi af gleði þegar það loks lætur sjá sig?

****
Living in Iceland and waiting for such a long time for the summer it feels really heavenly to be out on the road and travelling...to see the countryside in its finest :)


Enjoy your day...and enjoy the summer :)
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...