Aðventan gengin í garð, uppáhaldstíminn minn (tja fyrir utan sumarið...). Hér er búið að dunda við tiltekt og einu og einu jóladóti hent upp, og eitthvað af jólaljósum komið á sinn stað.
Eftir miklar vangaveltur með aðventukransinn þetta árið ákvað ég bara að hafa þetta einfalt og dulítið náttúrulegt. Leitaði mér að myndum af dýrum í snjó og skellti á kerti...kertin á bakka, könglar með (er reyndar búin að setja minni köngla og gervisnjó en tók ekki mynd af því ;))...et volia! einfalt og fínt ;)
Litli snúður fékk svo að ákveða í röð kertin ættu að vera og var bara nokkuð ánægður með útkomuna...Uglan er svoldið mitt uppáhalds, svakalega falleg ljósmynd sem ég fékk lánaða á netinu, greinilega góður ljósmyndari þarna á ferðinni og kann ég honum bestu þakkir fyrir ;)
****
So the Advent has started, my favorite time (except for summer maybe...). We´ve had such a cozy day, tidying up and sneaking some christmas things here and there and of course some of the christmas lights have found their place.
After much pondering on how the Advent"wreath" should be this year I decided to keep it simple and a bit au nature ;) Made four candles, using photos of winter animals and I am quite content with the outcome.
My little one got to help mommy decide the order of the candles :)
Hope you´ve had a lovely day
m