4.11.13

Hrekkjavökugleði | Halloween party

Við héldum smá hrekkjavökugleði hér um helgina...eldri sonurinn tók ekkert annað í mál en að halda slíkt teiti eins og gert hefur verið hér síðustu ár. Við skutluðum upp því skrauti sem við áttum og bjuggum til eitthvað nýtt (t.d. hangandi leðurblökurnar) Hér fylltist svo húsið af alls kyns furðuverum...sumar krúttlegar og aðrar skelfilegar. Ég var því miður ekki nógu dugleg með myndavélina en náði að taka nokkrar áður en gestirnir komu og örfáar á meðan gleðinni stóð. 

****

We had a little Halloween party here on Saturday. My older son insisted upon having a party so put the house in a Halloween gear by using what we had and by making something new (i.e. the hanging bats). We had a lovely time with our guests, some very cute and some very scary ;) 
Enjoy your evening
m

1 comment:

  1. dugnaðarforkar :)

    kv. Bakkafrúin

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...