19.7.12

Hið ljúfa sumarlíf | Sweet summerlife

Það er ansi rólegt hjá okkur á masinu um þessar mundir...enda erum við önnum kafnar við að njóta sumarsins. Útivera, sumarbústaðalíf, sól og blíða...svona á lífið að vera.

Í einni af sumarbústaðaferðum okkar prufuðum við nýja grillaðferð, eftir að hafa rekið í hana augun í grillblaði Gestgjafans. Við keyptum úrbeinað lamb, hrærðum kryddi saman við olíu og pensluðum á og vöfðum svo kjötinu utan um álpappírsklædda trjágrein og skelltum yfir eldstæðið. Og ég mæli hiklaust með þessari leið, fyrir þá sem hafa stórt kolagrill eða eldstæði við höndina...lambið var dásamlegt!

Leyfi hér nokkrum myndum að fljóta með...

***
Our blog hasn´t been very active lately, we´ve been too busy soaking up the summer and traveling...just as we should be in this lovely season.

We tried a new barbequing method in one of our cottage trips and we highly recommend it: Leg of a lamb wrapped around a stick and barbequed over a fire-pit. Very rustic and so good!

Waiting for the meat to be ready ;)
Njótið sumarsins í botn...það gerum við | Hope your having a great summer...we sure are :)
M

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...