27.7.12

Flóamarkaðs-fundir | Fleamarket-finds

Hef verið dugleg að kíkja við í Góða hirðinum og öðrum þess háttar stöðum. Stundum er maður heppinn og stundum ekki. Ég á einmitt góða vinkonu sem er sérstaklega heppinn að finna flott góss, ég er bara byrjandi...en stundum dettur maður í lukkupottinn. Ég er sérstaklega ánægð með Catherine Holm skaftpottinn minn, hann er algert yndi :) Var líka rosalega ánægð með einn af vinum He-Man en því miður lifði hann bara ca. 10 mín. eftir að hann kom heim, teygjan orðin ónýt.

****

Sharing with you some of my fleamarket finds. Sometimes you get lucky and sometimes you find nothing of value. I am especially happy with my Catherine Holm enamelware casserole, love it :) Was also really happy with one of He-Man´s friends but unfortunately he only lived for about 10 minutes after he came home, the elastic that holds the feet together snapped.Föstudagur í dag og sólin skín, njótið dagsins | Sunny Friday and the sun is shining on my side, enjoy your day *
M

1 comment:

 1. Hei søteste :)
  Da var jeg tilbake i denne bloggverden etter en laang pause. Takk for alle fine kommentarer du har lagt igjen, det betyr så masse!

  Så mange fine loppefunn :)

  Skikkelig tungt å begynne på jobb igjen, så jeg sniker meg til en bloggpause *tihi*
  Finfin ukesstart til deg, søteste!
  Klem Maia

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...