10.2.12

Föstudagsinnblásturin / Friday inspiration

Það gerist alltaf um þetta leyti - þegar snjórinn hverfur um stund - að vorlöngunin gerir vart við sig. Falskar vonir svo sem þar sem ég bý nú á Íslandi - en...með hverjum deginum sem líður styttist í það ;)
***
It happens everytime this time of the year when the snow clears for awhile - the longing for spring settles in. False hopes maybe, since I live in Iceland - but...with everyday that passes we move a little closer to spring ;)

via

Þessi vorfiðringur fær mig líka til að langa til að hleypa litum inn - setja húsið í smá vorbúning ;) / This longing for spring makes me want to let more color into my house - "spring it up" if you will ;)April&May
Mamamekko
Fjeldborg

Góða helgi! / Have a great weekend!
o&o
M

1 comment:

  1. Fallegt allt saman og gaman að finna bloggið þitt. :)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...