Orðin langeygð eftir sumartilfinningunni lögðum við af stað í dalinn okkar. Það er svo mikið yndi að komast þangað og endurnærir alltaf sálina....þrátt fyrir að dalurinn hafi nú verið með kuldalegra móti. En sólin skein alla dagana og síðasta daginn var hitastigið jafnvel nokkrum stigum fyrir ofan tíuna, hvað getur maður beðið um meira?
{Dansað af gleði í Arnarfirðinum } |
{Potturinn góði sem verður fullkláraður í sumar } |
{ Miðnæstursólin í Dýrafirði } |
{ Þessi bar bein sín í Keldudal } |
{ Nestisferðir slá alltaf í gegn } |
{ Sápukúlur og sól...góð blanda ;) } |
{ <3 } |
{ Yfirgefið hreiður vakti forvitni } |
{ Lítil Grasa-Gudda } |
{ Í dalnum hjálpast allir að, stórir sem smáir } |
{ Belgískar vöfflur í Simbahöllinni klikka ekki } |
Þessi bloggpóstur er okkar framlag í Sumarbloggpartý 2015 sem hún Stína á Svo margt fallegt startaði í byrjun júní. Hún hefur áður haldið svona bloggpartý og í þetta sinn er partýið haldið sameiginlega á nokkrum bloggum. Ef þig langar til að vera með er það sáraeinfalt, smelltu bara hér til að sjá nánari upplýsingar.
Sumarkveðja!
m
Vertu innilega velkomin í Sumar linkpartý 2015
1. Heilsaðu upp á gestgjafana, það er jú alltaf góður siður.
Kíktu á bloggin í listanum hér ofar og ef þér líkar þá endilega followaðu
2. Láttu vita hvar þú ert.
Taktu fram í sumarbloggpóstinum (helst með virkum linki) að þú takir þátt svo þínir lesendur viti af partýinu.
3. þú mátt taka með þér vini.
þér er velkomið að deila á fb og bjóða vinum þínum að kíkja og taka þátt.
4. Heilsaðu upp á aðra gesti.
Kiktu á amk 2 linka sem vekja áhuga þinn, bæði á undan þínum og á eftir og skildu eftir komment.
5. Þetta er opið partý út Júní.
Þú mátt ss setja inn eins marga sumarbloggpósta og þú vilt
Svo nú er bara að sýna sig og sjá aðra.
Add your link
Collection closes in 12d 2h 15m.
Let other people know about it through twitter.
Let other people know about it through twitter.
powered by InLinkz.com
No comments:
Post a Comment