11.5.15

Ranunkler

Við systurnar sáum um daginn blómvönd með fallegustu blómum sem við höfum sé. Síðan þá hef ég komist að því að þetta fallega blóm heitir Ranunkler og við erum alls ekki þeir einu sem höfum fallið fyrir þessum blómum. Ég var svo heppinn að eiginmaðurinn minn var að koma frá Danmörku og færði mér nokkra lauka til að planta og einn pokinn innihélt nokkra Ranunkler lauka, skemmtileg tilviljun :) 

Núna er ég búin að liggja yfir netinu til að finna út hvernig ég á að gróðursetja og hirða um laukana mína og á meðan ég bíð eftir uppskerunni þá læt ég mér duga að skoða nokkrar fallegar myndir af þessu fallega blómi. Það væri samt gaman að því að komast að því hvað þetta blóm heitir á íslensku. Ef einhver lumar á þeirri vitneskju má sá hin sami endilega skella því í athugasemd :)



www.energimedisin.no/

www.hageland.no/

http://bykine.blogspot.com/


Lilla Blanka

Pinterest

Pinterest

Pinterest

****
Just discovered these beautiful flowers the other day and had to find out their name...its called Ranunkler and now has the title of being my favorite flower. My husband came back from Denmark on Saturday and knowing how green his wife´s fingers are he brought a few bags of flowers to plant...it was a nice coincidence finding out that one of the bags contained these flowers. Now I have planted them and wait for them to grow and bloom for me. While I wait I´ll let these lovely photos of Ranunkler please my eyes. 


Knús og kram
S


3 comments:

  1. Dásamlega falleg blóm... minna mig á ein af uppáhaldsblómunum mínum, bóndarósina. Bíð spennt eftir að sjá ræktunina hjá þér!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já þetta er nefnilega svolítið líkt bóndarósinni :) Skelli inn myndum þegar allt fer að spretta :)

      Delete
  2. Great article, Thanks for your great information, the content is quiet interesting. I will be waiting for your next post.

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...