Ein í veikindafríi og hin í fríi...börnin í skóla og leikskóla og þá er um að gera að hafa það huggulegt. Við bjuggum okkur til dásamlega glútenlausa pizzu með kjúkling, döðlum, basilíku, rjómaosti og döðlum og í eftirrétt fengum við okkur *Rocky Road. Það heimalagaða gúmmelaði klikkar ekki og alger snilld að eiga slíkt í ísskápnum. Ekki spillti svo fyrir að sólin skein glatt og hitastigið var réttu megin við núllið :)
****
One sister on sick leave and the other one on her day off...kids off in schoold and kindergarten and what´s better than to enjoy the day together. We prepared a glutenfree pizza with chicken, dates, cream cheese and basilica. For dessert we had some homemade Rocky Road candy, you just can´t go wrong with these and I highly recommend having a box with those in the fridge. To make the day even better the sun was shining and the temperature was on the right side of zero :)
* Ég hef áður sett in uppskrift af Rocky Road namminu en er búin að betrumbæta það aðeins og mun skella því inn aftur á næstu dögum.
Eigið fallegt kvöld!
mAs
No comments:
Post a Comment