Um helgina skelltum við mæðgurnar okkur í smá sveitasælu, vestur á firði. Þar voru systkini mín og foreldrar samankomin. Dóttir mín og frænka hennar eru báðar þriggja ára núna í júní og hafa þær verið bestu vinkonur síðan þær sáust fyrst ;). Hérna eru þær að viðra dúkkuna Óla, einhverja hluta vegna heita allar dúkkur sem dóttir mín kemst í kynni við Óli nema ein sem heitir pabbi.
***
Last weekend my daugthers and I went to the Westfjords to get some nice and quiet country time. My parents, sister and brother where there with their families. My brothers daughter and my younger daugther are both 3 years old since this June. They have been best friend since they first met ;) Here they are walking out with the doll Óli. But for some reason we dont know all my daugthers dolls are named Óli...exept one who´s name is Daddy.
Enjoy your day
S
æi krúttin! og ferlega sætt að allar dúkkurnar heiti Óli haha ....nema pabbi.
ReplyDeletealgjör dúlla.
Takk fyrir skemmtilegann póst
kv Stína