24.4.14

Sumarflóra | Summer flora

Gleðilegt sumar! Þó enn sé langt í að við getum valsað um á stutbuxum er þessi dagur alltaf gleðilegur...ekki síst fyrir það að hann merkir (oftast) að langur og strangur vetur sé á enda. Húrra fyrir því!

Ég er með eitthvert æði fyrir gömlum flórumyndum, helst svona kennslu/skóla myndum...eitthvað sem hefur verið notað í náttúrufræði sautjánhundruðog... Auðvitað væri frábært að detta niður á eins og eina gamla en annars er hægt að kaupa þær nýjar með þessu gamla útliti. Það er því kannski vel passandi að taka einn póst með fallegum blómamyndum á þessum fyrsta degi sumars...

****

It´s the first the of summer (on the calendar) here in Iceland and surprisingly its fairly warm...a hint of summer in the air.

I´ve been craving one of these vintage botanical prints for quite some time, preferably one that was used in a school back in the days ;) Unfortunately I haven´t stumbled upon one but I´ll keep searching and if I can´t find a vintage one there´s always the possibility of buying a new one with an old look.

So, to celebrate the first day of summer, here is a flora inspiration...


{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

Eigið ljúfan dag
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...