16.4.16

Helgarferð

Mæðgnaferð til Edinborgar ný yfirstaðin. Það er yndislegt að skreppa í svona ferðalag, sérstaklega til svona fallegrar borgar eins og Edinborg er. Veðrið var gott, vorið vel farið af stað, búðirnar stóðu undir væntingum og félagsskapurinn góður.


Eigið ljúfan laugardag!
mAs

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...