19.11.14

Það fer alveg að koma að því.... | It´s almost time for....

...að telja niður í jólin og ekki seinna vænna að fara að græja aðventudagatalið. Við höfum gert nokkurs konar sambræðing á milli pakkadagatals og viðburðadagatals og sennilegast höfum við sama háttinn á þetta árið.

****

...christmas countdown. For the last years we´ve made some kind of mixture between an event and gift calendar and I suspect we will do the same this year....so here is some inspiration for those of you who are planning on making a calendar for your kids :)


{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}


Njótið dagsins
m

2 comments:

  1. mér finst svona dagatöl svo frábær. en hef aldrei gert svona. Sem er synd því kallinn minn á eldgamalt útsaumað dagatal, svona með hringjum við hvern dag til að hengja á gjafir. Kanski kominn tími til að nota það og hengja pakka við hvern dag.....
    kveðja stína

    ReplyDelete
  2. Já um að gera! Ég á einmitt eitt svoleiðis sem mamma saumaði út og ég á alltaf erfitt með að velja á milli þess að nýta það eða gera eitthvað nýtt ;)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...