24.8.14

Uppskera | Harvest time

Það er eitthvað svo sjarmerandi við þennan tíma sem nú er að ganga í garð; náttúran full af gjöfum sem annað hvort er búið að sá og rækta eða sem vaxa villt. Ég á nú því miður engan skika til að rækta matjurtir en ég hef verið nokkuð dugleg við að tína bláber og rifsber. Búið að sulta einn skammt af rifsberjunum og restin geymd í frystinum, bláberin bíða svo líka svöl í frystinum eftir að verða notuð í dásamlega hristinga í vetur :)

****

There is something very charming about the autmn and nature is full of gifts which have either been grown or grow wild. I might not have a garden to grow lovely vegetables in but I have been rather active in berry picking and now have a freeze full of blueberries and redcurrants. To be enjoyed during the cold winter months :)





Enjoy your Sunday!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...