Það er eitthvað svo sjarmerandi við þennan tíma sem nú er að ganga í garð; náttúran full af gjöfum sem annað hvort er búið að sá og rækta eða sem vaxa villt. Ég á nú því miður engan skika til að rækta matjurtir en ég hef verið nokkuð dugleg við að tína bláber og rifsber. Búið að sulta einn skammt af rifsberjunum og restin geymd í frystinum, bláberin bíða svo líka svöl í frystinum eftir að verða notuð í dásamlega hristinga í vetur :)
****
There is something very charming about the autmn and nature is full of gifts which have either been grown or grow wild. I might not have a garden to grow lovely vegetables in but I have been rather active in berry picking and now have a freeze full of blueberries and redcurrants. To be enjoyed during the cold winter months :)
Enjoy your Sunday!
m
24.8.14
11.8.14
Júlí | July
Hitt og þetta frá nýliðnum júlímánuði. Honum var nú að mestu eytt í grámanum í Reykjavík en við áttum nú nokkur sólarmóment...sérstaklega þegar við komumst loks vestur í lok mánaðarins.
****
A few July moments. We spent most part of the month in the windy greyness of the city but managed to get a sunny moments here and there, especially when we escaped to the west fjords.
{afmælisundirbúningur} |
{"mér líður eins og ég sé að fara á snjóbretti" - júlíklæðnaðurinn} |
{yndislegt og fágætt sólarkvöld í borginni} |
{út í náttúruna} |
{sól á svölunum!} |
{grámóskulegum degi eytt við perlerí} |
{miðbæjarrölt með ungangum} |
{Lambafellsgjá} |
{tilraunir í eldhúsinu} |
{ljónið mitt} |
{á vesturleið - sullað í Kollafirði} |
{berjamór í Keldudal} |
{við elskum sólina!!!} |
Eigið góðan dag og njótið sólarinnar ef hún ákveður að heiðra ykkur með nærveru sinni :)
m
Labels:
family,
Keldudalur,
summer,
travel
7.8.14
Á ferð og flugi | Out and about
Það hefur verið lítið um blogg hjá okkur enda höfum við verið uppteknar við að njóta veðurblíðunnar vestur á fjörðum. Nú styttist samt í að allt detti inn í rútínu aftur og þá verður nú vonandi aðeins meira fjör hér :)
Við erum eitthvað að myndast við að henda inn myndum á instagram, svona ef einhverjum langar til að fylgjast með okkur þar...
m á instagram
s á instgram
****
We have been travelling these last days and there hasn´t been much activity here on the blog. But that is all about to change seeing as life will soon fall back into routine...and hopefully things will get more lively here :)
We both have an instagram account and try to throw in a photo every now and then..
m on instagram
s on instagram
Eigið ljúfan dag
mAs
Við erum eitthvað að myndast við að henda inn myndum á instagram, svona ef einhverjum langar til að fylgjast með okkur þar...
m á instagram
s á instgram
****
We have been travelling these last days and there hasn´t been much activity here on the blog. But that is all about to change seeing as life will soon fall back into routine...and hopefully things will get more lively here :)
We both have an instagram account and try to throw in a photo every now and then..
m on instagram
s on instagram
Eigið ljúfan dag
mAs
Labels:
Iceland,
instagram,
Keldudalur,
summer,
travel
Subscribe to:
Posts (Atom)