31.8.13

Bananabrauð | Banana bread

Þetta bananabrauð er alltaf mjög vinsælt hjá bóndanum, það er tilvalið að skella í það þegar bananar eru farnir að skemmast á heimilinu. Ég er búin að gera nokkrar breytingar á upphaflegu uppskriftinni sem ég fékk fyrir mörgum árum og útkoman er bara ansi góð.

**************

This banana bread is very popular with my husband and it is good to make it when your bananas are getting a bit too old. I have made some changes on the original recipe and the outcome is pretty good.





Uppskrift
2 - 3 vel þroskaðir bananar
2 bollar hveiti
1/2 - 1 bolli sykur ( er að minnka sykur smá saman)
1/2 tsk matarsódi
1/2 tsk lyftiduft
1 egg
Öllu blandað saman með sleif og hellt í smurt form.
Svo er gott að bæta í eftir smekk hvers og eins, kókos, súkkulaði, hnetum eða döðlum.
Bakað í 45 -60 mín við 180 C hita.

Recipe
2 - 3 bananas
2 cups all purpose wheat
1/2 - 1 cup sugar ( trying to us less sugar every time )
1/2 tsk natron
1/2 tsk
1 egg
Everything is mixed together with a spoon.
And for additional tastes it is good to add i.e: coconut flakes, chocolate, peanuts, dates.
Bake for 45 - 60 min at 180 C.


Verði ykkur að góðu
Knús
S

2 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...