18.7.13

Sullað í garðinum / Washing in the garden

Það er mjög hvetjandi að það það skuli vera svona sumar blogg partý í gangi hjá henni Stínu Sæm svo við ákváðum bara að skella inn öðrum sumar bloggi. Það sást nefnilega til sólar í gær dag það var örugglega góður klukkutími, þar sem sú gula yljaði okkur, svo ég og dætur mínar vorum ekki lengi að finna okkur eitthvað skemmtilegt að gera út í garði. Við ákváðum að vaska aðeins upp eldhúsáhöldin úr kofanum þeirra, enda alveg komin tími á það ;)

***********

Yesterday we got some sun for few minutes, so my daughters wanted to do their washing in the garden.



Eigið góðan dag
Knús
S

5 comments:

  1. ómæ hvað þetta er líflegur og fallegur sumarpóstur, algjör dásemd. og takk fyrir að deila með okkur meira sumri og gleði.
    Takk takk
    sumarkveðja
    Stína Sæm

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir Stína Sæm, sumarbloggpartýið þitt er svo hvetjandi til að gera eitthvað skemmtilegt í garðinum :)

      Delete
  2. Vá hvað þetta er sætt hjá þér, svo gaman hjá ykkur
    Sif

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...