20.2.12

Off to the sun...

Ætlum að skella okkur í sólina - sjáumst fljótt aftur :)



19.2.12

Pastels

There is a blog challenge going on at Lidylls "Show me your pastels". So here are our pastels :)
***
Það er smá blogg-leikur í gangi hjá Lidyll þar sem hún biður okkur um að sýna sér pastelliti. Og hér koma þeir :)



Have a cosy sunday / Eigið notalegan sunnudag
o&o
M

18.2.12

Secret hideaway / Leynistaður

Do you ever dream about hiding away for a while and snuggling up in a little cabin with your loved ones? Then check out this wonderful website that shows us cabins of all sizes...and in all places :) Not all of them are of the cosy kind but fun to see and you can even submit a photo of a cabin yourself.

***
Dreymir þig stundum um að stinga af í lítinn kofa og hafa það hugglegt með þeim sem þú elskar mest? Kíktu þá á þessa skemmtilegu síðu sem sýnir okkur kofa eða bústaði af ýmsum gerðum og stærðum :) Þeir eru kannski ekki allir voðalega kósí en það er gaman að skoða...og svo geturðu líka sent inn mynd af kofa.





All photos via: freecabinporn.com


And while your at it, why not listen to Mugisons wonderful song about finding your own hideaway with your loved ones.
o&o
M

17.2.12

Baby baby...alert: baby-bragging post ;)

It is unbelievable that my youngest is already 8 months. Born on the national holiday of Iceland, the 17th of June, she has been a constant source of joy for these 8 months. How grateful we are for this little addition to our family :)
***
Ótrúlegt sem það kannað virðast þá er litla gleðisprengjan 8 mánaða í dag. Fædd á þjóðhátíðardegi Íslendinga og hefur verið stanslaus uppspretta gleði í þessa 8 mánuði. Og við erum ofurþakklát fyrir þessa litlu viðbót við fjölskylduna :)



Have a lovely weekend / Eigið góða helgi
Knús & Kram
S

mini labo

Rambaði inn á þessa ægikrúttlegu síðu, verst að menntaskólann franskan er alveg fyrir bí. En mér skilst að þetta séu þrjár konur sem eru að hanna þessa krúttlegu hluti og mynstur. Þær eru bæði með heimasíðu og blogg....
***
Stumbled upon this cute website, to bad that my highschool french is rather dusty. But what I did get is that this is the work of three designers and they have both a website and a blog...

photos: mini labo
photos: mini labo
via: Print & pattern
via: Print & pattern

Ætla ekki að dæla fleiri myndum á ykkur, mæli með að þið kíkið á. Einnig gaman að skoða facebook síðuna þeirra.
***
Recommend that you check out their sites, pretty cute :)

o&o
M

14.2.12

Beautiful color / fallegur litur

Ég er alveg heilluð af þessum lit og fæ seint leið á að horfa á fallega hluti í þessum lit. My favorite color, I never get tired of looking at beautiful things in this color.




Med venlig hillsen S

13.2.12

Litir litir allstaðar ;)

Fín helgi að baki - safnanótt á föstudaginn (frábært fyrirbæri) - göngutúr með tveimur af köllunum mínum á laugardaginn. Í göngutúrinn fór ég vopnuð myndavél með það markmið að finna litinn í annars gráum degi...tókst bara bærilega ;)
***
A fine weekend over - museum night on friday (an event that i am very delighted with) - a walk with two of my men on saturday. Armed with a camera i decided to find color in the otherwise grey day...think it went okay ;)






Í dag er svo dulítið vor í lofti - góð byrjun á vinnuvikunni... / Today there is a smell of spring in the air (very faint though ;) - a good start to the week...
o&o
M

12.2.12

Cosy saturday

M og S (ásamt afleggjurum) í kaffi hjá mömmu - sparistell - vöfflur með sultu og rjóma - einn lítill sem var ægilega glaður með að fá að drekka úr fínum bolla og dýfði andlitinu í rjómann til að fá skegg = huggulegur laugardagur :)
***
M and S (with their young ones) had coffe with mum - the best china - waffles with cream and jam - a young one who was very happy being allowed to drink from such a fine cup and dipped his face in the cream to get moustache = cosy saturday :)


The best china - brings up memories of childhood birthdays and hot cocoa
The February cup - violets
Taking so much care with the cup ;)

Vonandi hafið þið átt ánægjulegan laugardag / Hope you had a pleasant saturday
M&S

10.2.12

Föstudagsinnblásturin / Friday inspiration

Það gerist alltaf um þetta leyti - þegar snjórinn hverfur um stund - að vorlöngunin gerir vart við sig. Falskar vonir svo sem þar sem ég bý nú á Íslandi - en...með hverjum deginum sem líður styttist í það ;)
***
It happens everytime this time of the year when the snow clears for awhile - the longing for spring settles in. False hopes maybe, since I live in Iceland - but...with everyday that passes we move a little closer to spring ;)

via

Þessi vorfiðringur fær mig líka til að langa til að hleypa litum inn - setja húsið í smá vorbúning ;) / This longing for spring makes me want to let more color into my house - "spring it up" if you will ;)



April&May
Mamamekko
Fjeldborg

Góða helgi! / Have a great weekend!
o&o
M

8.2.12

Cool design/ Flott hönnun

Þegar ég var í námi út í Danmörku, þá tók ég kúrs um húsgagnahönnuði. Danir eiga marga mjög góða hönnuði en í mestu uppáhaldi hjá mér er Hans J. Wagner og í mestu uppáhaldi frá honum er Y-stólinn og stefni ég að því að eignast allavegna einn slíkan. Hér koma myndir af nokkrum af mínum uppáhalds hönnuðum, sem flestir eru danskir.

I love beautiful designed furnitures, Here are some of my favorite designs.

Y-Chair by Hans J Wagner

Blómapottaljósið hans Verner Panton er líka mjög flott. Ég sé enþá eftir að hafa ekki keypt það út í Danmörku.
Verner Panton flowerpot
Verner Panton Chair

Tulip chair and table by Erro Saarinen
 Charles and Ray Eames
Swan chair byr Arne Jacobsen


Med venlig hilsen
S

7.2.12

Ég {hjarta}.....| I {heart}....

....Björn Wiinblad (1918-2006)

Mig dreymir um að eignast mynd eftir danska listamanninn Bjorn Wiinblad. Hann var málari, keramiker og hönnuður og verkin hans fóru að birtast í kringum miðja síðustu öld. Wiinblad hannaði þó nokkuð af veggspjöldum, þ.á.m. fyrir Tívolíið í Kaupmannahöfn, einnig myndskreytti hann bækur og ævintýr. Mig rámar einmitt í barnabók sem við systurnar áttum saman - sem var myndskreytt eftir hann. Kannski er þessi löngun í mynd eftir hann sprottinn af einhverri nostalgíu...hvað sem því líður eru þetta dásamlegar myndir með ævintýralegu ívafi...og myndu sóma sér vel á veggnum hjá mér ;)

Spil selv

1001 nótt

Tivoli - þessi er uppáhalds ;)

Það má finna eina og eina mynd eða veggpjald detta inn á ebay eða etsy en þær fara fljótt - sérstaklega ef þær eru gamlar. Ég er á vaktinni ;)

***
I have a longing for a print by the danish artist Björn Wiinblad. 
It is possible to find work by him on either ebay or etsy but you´d have to act quickly for the right on as they tend to go fast. So I´m on the lookout and will hopefully be lucky ;)

o&o
M

6.2.12

Monday monday...

Ég er ægilega hrifin af fallegum og hvetjandi orðum þessa dagana...

***

I am all about inspiring words these days...



Vona að þið hafið átt ánægjulega byrjun á vinnuvikunni / Hope your work-week had a pleasant start :)
o&o
M

5.2.12

Nostalgia

Nokkrir af mínum uppáhaldshlutum sem hafa fylgt mér lengi....

****

A few of my favorite things, that have been with me for a long time...


Bollastell sem amma gaf mömmu - og hún gaf mér ;)

Fékk þetta fallega matarstell frá bróðir mömmu þegar ég var eins árs
Þessa saumavél keyptu foreldrar mínir í Danmörku og gáfu mér
Gamlar dúkkur sem ég hef verið að safna héðan og þaðan


Eigið góðan sunnudag / enjoy your sunday
Knús
S

3.2.12

Weekend


Stormy evening - two boys on the couch + mum and dad - harry potter - candy - loads of candles in jars...
Have a cosy friday night - we intend to ;)
o&o
M
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...