15.11.12

Skemmtilegt í barnaherbergið | Fun for the kids room

Ég rakst á þessa skemmtilegu hugmynd fyrir nokkrum mánuðum á netinu, var reyndar búin að sjá nokkrar útgáfur af þessari hugmynd. Núna drifum við dóttir mín og vinkona hennar okkar í að framkvæma þessa hugmynd. Þær skemmtu sér mjög vel við að breyta útliti dýrana.

Hjá mér var þetta mjög ódýrt í framkvæmd, ég átti nokkur dýr, krukkur í ýmsum stærðum og gerðum og svo var ég svo heppin að finna gamla föndurmálningu hjá mér. Það eina sem ég keypti voru 2 krukkur af lakki sem ég keypti í Litir og föndur.

Þessar krukkur er svo hægt að nota til að geyma allt mögulegt. Mér finnst þær t.d. sniðugar til að gera leikefnið sýnilegra, sérstaklega þegar maður á mikið af perlum og öðru smá dóti.

****

I stumbled upon this wonderful idea sometime ago and finally got around to executing it with my daughter and her friend. They had so much fun giving the animals a make over.

This was in no way an expensive project, mostly because I had some of what needed; old plastic animals, jars in various sizes and an old craft paint. The only thing I bought were 2 jars of varnish.

These jars are so much fun and a cute addition to a lovely kids room, you can use them to store f.e. pearls, chalks, crayons and just about anything.


Knús og kram
s

2 comments:

  1. Amazing, me like!

    Have a wonderful weekend!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Thank you Maia, these turned out really nice and were fun to make :)

      Hope you´ve had a good weekend

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...